Bloggfærslur mánaðarins, apríl 2008
17.4.2008 | 08:34
Náttúrufræði
Menntun og skóli | Breytt 28.5.2008 kl. 13:05 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
10.4.2008 | 11:09
Hallgrímur Pétursson/slideshare
10.4.2008 | 10:58
Hallgrímur Pétursson/uppgjör
Við gerðum glærur um æfi Hallgríms. Þetta var unnið á miðönn í íslensku. Þetta var allt unnið í tölvu. Í skólanum. Þetta er í power point Við fundum upplýsingar um hann á www.skolavefurinn.is. Ég notaði einnig www.is.wikipedia.org og svo fórum við í heimsókn í Hallgrímskirkju. Við gerðum samantekt um æfi hans frá upphafi til enda. Þar stóð allt um erfiðleika hans í lífinu, kosti hans, ljóðinn hans og fjölskildu hans. Þetta var unnið í power point. Þar stóð allt um erfiðleika hans í lífinu, kosti hans, ljóðinn hans og fjölskildu hans. Það var ekki mikið sem að ég vissi um Hallgrím Pétursson svo að það var mikið sem að ég lærði. við prófuðum að tala inn í á glæruruna og að gekk ekki vel og ég þurfti að taka það upp milljón sinnum í minnsta lægi. Ég vistaði hljóðið alltaf vitlaust. Það gekk ekki vel að láta myndbandið inn á slideshare.net. Ég var ekki daginn sem þetta var gert. Ég hélt svo að ég hefði vistað þetta inn og komst svo að því að svo var ekki. Ég þurfti einnig að gera þetta 12 sinnum.
Menntun og skóli | Breytt 28.5.2008 kl. 13:11 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)